News
Handboltamarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur gengið frá samningi við AEK í Aþenu, höfuðborg Grikklands og kveður þar með Frakkland eftir fimm ára veru þar í landi.
Ræddum við Andra Jóhannesson þyrluflugmann sem er alltaf fyrstur á staðinn þegar gos brýst út ...
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í dag tilkynnt um alvarlega líkamsárás þar sem maður var sleginn í andlit með „einhverskonar áhaldi“, en rannsókn leiddi í ljós að áhaldið væri hamar.
Í nýlegri grein skrifar bæjarstjórin í sveitarfélaginu Ölfus að „ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur [hafi] valdið ...
Eigendahópur enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er að stækka við sig í fótboltaheiminum. Þeir eru að taka yfir annað félag ...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Manninum var gefið að sök að nauðga konu í febrúar ...
Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í ...
Sviðslistaparið Birta Ásmundsdóttir og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, eiga von á dreng. Parið greindi frá ...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS finnur að því að atvinnuvegaráðherra sé nú að skoða hvort einhverjar leiðir ...
Lyfjastofnun varar við fölsuðum OxyContin-töflum sem eru í umferð. Við efnagreiningu kom í ljós að töflurnar innihéldu ekkert ...
Stríðsglæpir, landrán og þjóðarmorð Ísraels skipa landinu á bekk með verstu níðingum samtímans í samfélagi þjóðanna.
Hin tvítuga Signe Gaupset verður í byrjunarliði norska landsliðsins á móti Ítalíu í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results